Lambakjöt

Sauðfjárbúskabur hefur verið stundaður frá Skipagerði með góðum árangri.

Folaldakjöt

Auka afurð hjá okkur í Skipagerði er folaldakjöt.

SÍÐUSTU FRÉTTIR

Haust 2019

Nú er hver að verða síðastur fyrir lömbin en enþá hægt að panta folaldakjöt….

Haust slátrun 2018

Ertu búinn að panta beint frá Bónda?

Við getum enn tekið á móti pöntunum…

Skipagerðis hangikjötið

Takk Ella og Stefán. en hangikjötið í ár er það besta sem ég hef smakkað og allir gestir ok…

Frá viðskiptavinum okkar

Hangikjötið frá Skipagerði er það besta á markaðnum enda meðhöndlað að alúð og gamlar vinnsluaðferðir í hávegum hafðar.

Jón Haukur Daníelsson
Reykt foladabjúgu frá Skipagerði er afurð sem ég mæli með! þar er vandað til verka og allt heimaunnið!

Kristján Hauksson
Tað reyktur silungur frá Skipagerði er ómissandi á brauðið ég get aldrei fengið nóg af þeim silung.

Jóhann Örn Héðinsson

Vissir þú að

Að fengitími sauðfjár er aðallega í desember

Ella bóndi
Að Hrútaskráin er náttúrulega bara jólablað sauðfjárbóndans

Ella bóndi
Að besta lambakjötið þarf að vera frostlaust í 2-3 daga áður en það er eldað

Ella bóndi