Um okkur

Hjónin Stefán og Elín hafa búið á Skipagerð II síðan árið 1996 Jörðin er rúmlega 270 hektarar þar af eru ca. 40 ræktað land.

Í dag erum við fjölskyldan sem rekum búið Stefán Óskarsson, Elín Ragnarsdóttir og Óskar Már Stefánsson, við erum með fjárbúskab og hrossarækt.

Við byrjuðum að selja beint frá býli árið 2013 og nú þegar erum við með fastan hóp viðskiptavina.