Fréttir

Allir vilja kjöt beint frá býli

LAMBA OG FOLALDA KJÖT TIL SÖLU Við hjónin Ella og Stefán bjóðum uppá lamba kjöt og folaldakjöt beint frá Bónda Um er að ræða lambakjöt af nýslátruðu sem slátrað er við viðurkenndar aðstæður í sláturhúsi og 7 parta sögun. Hægt er að kaupa annaðhvort heila eða hálfa skrokka.

Gamaldags heimilismatur í nýju ljósi

Lánað frá Bændablaðinu (http://www.bbl.is/folk/gamaldags-heimilismatur-i-nyju-ljosi-/14885/) Unnar kjötvörur þurfa ekki að vera of óhollar ef minnkað er salt, nitrit og önnur geymsluefni. Við höfum góða kæla og ferskvöru og þurfum því ekki alla þá rotvörn sem var í gömlu uppskriftunum. Það ætti ekki að vera mikið vandamál fyrir kjötiðnaðinn að bregðast við því. Bjúgu, eða sperðlar eins …

Gamaldags heimilismatur í nýju ljósi Read More »