Archive for Tilboð

Lamb í okt. og folald i nóv. 2016

brask-og-brallLAMBA OG FOLALDA KJÖT TIL SÖLU
Við hjónin Ella og Stefán bjóðum uppá lambakjöt og folaldakjöt beint frá Bónda
Um er að ræða lambakjöt af nýslátruðu sem slátrað er við viðurkenndar aðstæður í sláturhúsi og 7 parta sögun. Hægt er að kaupa annaðhvort heila eða hálfa skrokka en þeir eru um 14 – 15 kg. stykkið. Einnig er hægt að fá hjá okkur Ærkjöt eða Sauði.
Sjá nánar á www.skipagerdi.is

Verð á lambakjöti pr. kg. frá 1.276,-

Verð á folaldakjöti pr. kg. frá 1.720,-

Ath. þessi verð eru af haustslátrun 2016 og eru með virðisauka.

Pantið í síma 848 6874 eða á netfangi ella@skipagerdi.is

Fyrstir koma fyrstir fá

Posted in: Fréttir, Tilboð

Leave a Comment (0) →

Allir vilja kjöt beint frá býli

LAMBA OG FOLALDA KJÖT TIL SÖLU

hausttilbod-2016

Við hjónin Ella og Stefán bjóðum uppá lamba

kjöt og folaldakjöt beint frá Bónda

Um er að ræða lambakjöt af nýslátruðu sem slátrað er við viðurkenndar aðstæður í sláturhúsi og 7 parta sögun. Hægt er að kaupa annaðhvort heila eða hálfa skrokka.

Posted in: Fréttir, Tilboð

Leave a Comment (0) →

Haustslátrun er hafin 2014

Beint frá bondaHaustslátrun er hafin þeir sem hafa áhuga á nýju lambakjöti endilega hafið samband sem fyrst.

Bestu kveðjur

Ella Bóndi

Tek á móti pöntunum á netfang ella(hjá)skipagerdi.is

Af hverju lambakjöt Beint frá Býli?

Svar:

  • þú veist hvaðan kjötið kemur.
  • Þú veist í hvaða gæðaflokki kjötið er.
  • Þú þekkir landið sem lambið gengur á.
  • Þú þekkir fólkið sem selur þér kjötið.

Neytendur á Íslandi geta keypt lambakjöt í verslunum og geta þeir þá valið um 1. flokk eða 2. flokk. En það finnst bændum frekar skrítið því þegar þeir leggja lömb inn til slátrunar þá fá þeir greitt eftir 26 flokka kerfi. Neytendur á Íslandi hafa ekki hugmynd um hver af þessum 26 flokkum er 1. eða 2. flokkur.

 

Posted in: Fréttir, Tilboð

Leave a Comment (0) →