Sauðfjárrækt í sátt við land og þjóð

Bændasamtök Íslands og Landssamtök sauðfjárbænda hafa birt myndbönd sem unnin voru fyrir samtökin.

Þau fjalla um sauðfjárrækt í breiðu samhengi. Ungir bændur og raunar landsmenn allir eru hvattir til að kynna sér efni myndbandanna sem eru mjög fræðandi og upplýsandi um störf sauðfjárbænda.

Ýtið á myndina til að sjá myndband

[lightbox_image size=”full-third-portrait” image_path=”https://skipagerdi.is/wp-content/uploads/h3.jpg” lightbox_content=”http://youtu.be/Ej6K3z-mHfk” group=”Myndband” description=”Sauðfjárrækt á Íslandi”]

Leave a Reply

Your email address will not be published.