Beint frá Bónda

Allt kjöt Beint frá Býli okkar Skipagerði er slátrað hjá SS á Selfossi og er því vottað og í bestu gæðum. Frágangur og pökkun til fyrirmyndar þannig að neytandin veit að hann er með úrvals vöru.

„Að kaupa beint frá býli skapar verðmæt tengsl á milli bóndans og neytandans. Þetta tryggir betur gæði kjötsins,“

Vörur beint frá bónda fyrir fólk sem vil vita hvaðan maturinn þess kemur.

Afhending: Keyrum pantanir heim að dyrum á höfuðborgarsvæðinu, Hveragerði, Selfossi, Hellu og Hvolsvelli.

 

Leave a Comment (0) ↓