Silungur

Urriði er góður matfiskur og vinsæll hjá sportveiðimönnum um allan heim
Sjóbirtingur eru 2-5 ára gamall þegar hann yfirgefur uppeldisstöðvar sínar í ferskvatni og heldur út á haf. Það gerist oftast að vorlagi.
Á haustin (september/október) gengur urriði síðan aftur í árnar þar sem hann ólst upp og hefur þar vetursetu en gengur á haf út á nýjan leik næsta vor.
Urriði sem ekki gengur í sjó dvelur fyrstu ár ævi sinnar í ánni en gengur síðan í stöðuvatn. Þar verður urriðinn fram að kynþroska en fer þá í nærliggjandi á til að hrygna.
Bleikja sem lifir í sjó er gjarnan kölluð sjóbleikja, gengur upp í ferskvatn til að hrygna.

Leave a Comment (0) ↓