Í Skipagerðis ósi er góð veiði bæði af Urriða og Bleikju því þangað inn gengur bæði sjóbirtingur og sjóbleikja.